{mosimage}Oh, Play That Thing. Roddy Doyle, 2004.
Þá var það loksins að ég náði að koma höndum yfir næsta bindi þríleiksins hans Doyle. Var alveg ólmur af æsingi þegar ég las aftan á kápuna á A Star Called Henry að skræðan sú væri bara sú fyrsta í þríleiknum The Last Roundup. Hreppti þessa í bókasafninu í Holte.
Lofar alveg góðu, er ekki alveg eins þétt og meitluð eins og fyrirrennarinn sinn. Sjáum hvað setur, ég helst ennþá við efnið. Frekar andlaus og kraftlaus í samanburði við bindi 1.
Gafst upp á flatneskjunni og skilaði bókinni í desember 2005, þá hálfnaður með hana.
Ummæli