Fara í aðalinnihald

Færslur

Sýnir færslur frá ágúst, 2010

Vegaferd2010 - myndir, skammtur 2

 Lokaskammtur af myndum kominn inn. Hér má sjá svipmyndir af sólardegi á Emerson, Lundúnarferð, Brusselheimsókn, Tilburg og Amsterdam í Hollandi og svo síðasta nóttin í stórkósí heimagistingu í úthverfi Hamburg. Góðar stundir

Vegaferð 2010 - myndir, skammtur 1

Jæja þá er maður búinn að slumma inn fyrstu hrinu af myndunum frá ferðalagi okkar um NV-horn Evrópu í Júlí mánuði. Við fengum konunglegar móttökur hjá Ástu frænku í Englandi og brölluðum ýmislegt þar í 5 daga. Vorum voða dugleg í badminton, ríkulegum morgunmat og útsoferí. Kíktum m.a. í Brighton, Crowleytúr, Emerson, Bangsimon heimkynninn ofl. Svo kom að því að bruna til Dover á ferð okkar til Brussel. En meira um það síðar...