Fara í aðalinnihald

Færslur

Sýnir færslur frá febrúar, 2011

Jól og áramót 2010/2011 - Myndir

Jæja, það var víst löööngu kominn tími á að skutla inn smá skammti frá stundunum sem við áttum í góðum félagsskap um jól og áramótin hér um (ehemm) daginn. Við fengum marga góða gesti víða af (Hjörtur, Jakob, Maria og Elin) og eyddum svo áramótunum í Gautaborg hjá heiðurshjúunum Önju og Arsæli. Mmm, góðir tímar ....