Nýjar myndir frá Sölleröd

Bóndinn sagði:

Ásta og Baldur í stuði

Jæja þá eru komnar inn nýjar myndir af fjölskyldulífinu fyrsta mánuðinn hér í Sölleröd. Búið er að taka upp nokkur lítil myndskeið á nýja símann og munu þau skila sér hingað inn á síðuna innan tíðar.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað