Burning brides

Eyrnastór sagði:

{mosimage}Burning brides - Fall of the plastic empire. 2002

Fór í gegnum mp3 möppurnar og fann þessa sem ég hafði greinilega sótt af netinu árið 2003 en ekki hlustað almennilega á. Skellti henni inn á hjólaglymskrattann minn til hlustunnar.


Og jú, þetta er alveg þokkalegt bílskúrsrokk frá Fíladelfíu. Stooges hljómar veita hroll en þetta er frekar flatneskjulegt og verður einhæft til lengdar. Svolítið fyrirsjáanlegt stundum í frasadeildinni, en etv er nýrri afurðin eitthvað meira spennandi.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað