Sveinki sagði:
Ég held að ég noti þessa rólegu stund sem gefist hefur á heimilinu til þess að óska ykkur öllum gleðilegra jóla. Einnig óska ég þess að árið sem í vændum er verði okkur öllum hamingju- og gleðiríkt.
Við ætlum ekkert að breyta útaf venju og vera svolítið sein fyrir og því munu jólakort berast í seinna falli þetta árið og etv. barasta á nýju ári.
Það er nú bara þannig, eins og hann Freysi myndi segja.
Ástarkveðjur og knús frá Søllerød Park
Hanna
Ummæli