Skroppið yfir sundið

Síðasta sunnudag skruppum við yfir til Helsingborg til að eiga góðan dag í Sofiero garðinum þar sem skemmtileg blanda af blómum og bílum var í boði. Þrátt fyrir sólarglennuna var úlpu-/peysuveður vegna kalsaroks og skýjafars sem skyggði á helíumboltann inn á milli. Smá sýnishorn má finna í myndaalbúminu....
Posted by Picasa

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað