Móðirin sagði:
Enn ein klósettsagan. Baldur Freyr situr á klósettinu, búin að vera svaka duglegur og ég hrósa honum í hástert fyrir árangurinn. Þá segir hann: "mamma, ég er sterkur Batman að kúka".
Og á meðan burstar Ásta þvottavélina með tannburstanum sínum.
Elsku börn!
Ummæli