{mosimage}
Bara verð ekki þreyttur á að hlusta á þessa snillinga, er búinn að vera með þessa nýjustu afurð í spilaranum síðan hún kom barasta út. Eru svoldið sér á báti með svo dáleiðandi hrynjanda og kraft. Það verður að segjast bara eins og er. Ekki spillti fyrir að hafa verið þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að sjá þá á Gauki á Stöng 7. mars 2001, komnir 'ferskir' beint af Hróarskeldunni. Þeir voru frábærir þar.
Þetta er samt fyrsta skífan sem kemst upp á yfirborðið og fer í almenna spilun í útvarpi, amk skv minni vitund en þeir sem hafa ekki ennþá uppgötvað töfra MM er bent á að hella sér í allan listann frá a-ö.
útg: apríl 2004
Ummæli