Tók fyrir þessar skífur og spólaði yfir á MP3 spilarann til að dúlla í hljóðhimnunum á leiðinni í vinnunna á grísastígnum á hjólinu. Skemmtileg stemningstónlist, missa sig stundum yfir í Neu og Tortoise úr lágstemmda kántrý-jassinum. Alveg ágætt bara, verður svolítið einsleitt reyndar.
Aw c'mon / No you c'mon , útg: feb 2004
Ummæli