Það er komið upp að ákveðnum þröskuldi í náttborðinu. Enn og aftur hefur mér lukkast að setja of margar bækur í gang:
- Slash - frásögn þessa geðþekka krulluhauss frá uppruna Guns 'n Roses. Vel skrifuð, skemmtileg og fróðleg
- Managing Humans - umbúðalaus og hnellin 15+ ára reynslusaga úr hugbúnaðarbransanum í Sílikondal
- Með bakið í heiminn - sýn fréttakonunnar norsku, Åsne Seierstad, á lífið og baslið í Serbíu á meðan hún dvaldi þar frá 2000-2004
Ummæli