Þá er komið að því, við erum búin að pakka og senda búslóðina í skip og kláraðist það í gær. Þetta er því allt að bresta á hjá okkur. Ég á bókað flug næsta
laugardagsmorgun (þann 13. ágúst) til Kaupmannahafnar og byrja að
vinna þann 15. ágúst. Hanna kemur svo með börnin 4. september en þá
verð ég búinn að henda inn búslóðinni með hjálp Jónasar Sig og e.t.v.
annarra góðra manna.
Ef þið eigið leið um Kaupmannahöfn þá eruð þið velkoin í heimsókn og
heimilisfangið er:
Søllerød Park 11
2840 Holte
laugardagsmorgun (þann 13. ágúst) til Kaupmannahafnar og byrja að
vinna þann 15. ágúst. Hanna kemur svo með börnin 4. september en þá
verð ég búinn að henda inn búslóðinni með hjálp Jónasar Sig og e.t.v.
annarra góðra manna.
Ef þið eigið leið um Kaupmannahöfn þá eruð þið velkoin í heimsókn og
heimilisfangið er:
Søllerød Park 11
2840 Holte
Ummæli