...ég geri það sem ég vil!
Við höfum virkilega notið undanfarinna daga og nýtt veðurblíðuna til hins ítrasta. Vorum á ströndinni í dag til þess eins (og þó ekki) að geta haldið hitann út - ekki leiðinlegt.
Nú er klukkan orðin hálfellefu að kvöldi og hitamælirinn sýnir að enn er 25° hiti. Mér finnst svo æðislegt þegar veðrið er svona og spurning um að leita að búsetustað þar sem veðrið er svona stöðugt. Einhverjar tillögur??
Knús frá sólbrenndu stelpunni.
Við höfum virkilega notið undanfarinna daga og nýtt veðurblíðuna til hins ítrasta. Vorum á ströndinni í dag til þess eins (og þó ekki) að geta haldið hitann út - ekki leiðinlegt.
Nú er klukkan orðin hálfellefu að kvöldi og hitamælirinn sýnir að enn er 25° hiti. Mér finnst svo æðislegt þegar veðrið er svona og spurning um að leita að búsetustað þar sem veðrið er svona stöðugt. Einhverjar tillögur??
Knús frá sólbrenndu stelpunni.
Ummæli