Veðurofsi

Er þetta ekki barasta grín, þetta veðurfar á landi ísa? Ég sá á mbl.is að fólk er beðið um að halda sig inni, að varasamt geti verið að vera úti. Það held ég að verði spennandi að sjá hversu margir djammfíklar láti veðri stöðva sig......

.... og hér er vor í lofti...

megi algóður guð bless'ykkur og vernda
amen
Blöbbz

Ummæli

murta sagði…
Það vorar í Veils líka, lukkan yfir alltaf hreint.
Nafnlaus sagði…
Sama vorið greinilega í MK. Hér var hádegismaturinn borðaður úti í garði í gær!
Nafnlaus sagði…
Siggoddazzz...

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað