já það verður að segjast að hér sé drulluveður - en það þekkið þið víst ansi vel á klakanum, ik? Það er kannski meira snjór, rok, hagl, hríð og frost - eigum við nokkuð að halda áfram?
Vitið þið að ég er í svo spennandi námi að stundum trúi ég því varla. Verst er að ég get víst ekki verið endalaust í því og lok námsins munu verða staðreynd. Ég veit líka að þá verð ég búin að öðlast enn meiri þekkingu (ja, það ætla ég allavega að vona þrátt fyrir efasemdirnir sem læðast inn undir sjálfstraustsskikkjuna.....) og verð enn betur í stakk búin til að takast á við vandamál heimsins.
En þrátt fyrir að vera í þessu líka frábæra námi, þá getur það stundum drepið mig að þurfa að gera verkefni. Þá verð ég nefnilega (og sérstaklega ef ég hef ekki fókus í verkefninu) algerlega ofvirk, þjáist af athyglisskorti, finn fyrir gríðarlegum verkkvíða og kveiki á frestunaráráttunni í mér. Kannski að þetta hangi með að nú sé janúar á enda runninn og febrúar að byrja...., allavegna veit ég fátt betra en að borða súkkulaði.....
smá jákvætt, smá neikvætt og dásamleg helgi framundan - ég hlakka svo til & vona að þið gerið það líka.
Kæmpekrammer
Hanna
p.s. ...og Njörður, ég er víst Dani ;-)
>vi er røde, vi er hvide, vi står ..... <
Vitið þið að ég er í svo spennandi námi að stundum trúi ég því varla. Verst er að ég get víst ekki verið endalaust í því og lok námsins munu verða staðreynd. Ég veit líka að þá verð ég búin að öðlast enn meiri þekkingu (ja, það ætla ég allavega að vona þrátt fyrir efasemdirnir sem læðast inn undir sjálfstraustsskikkjuna.....) og verð enn betur í stakk búin til að takast á við vandamál heimsins.
En þrátt fyrir að vera í þessu líka frábæra námi, þá getur það stundum drepið mig að þurfa að gera verkefni. Þá verð ég nefnilega (og sérstaklega ef ég hef ekki fókus í verkefninu) algerlega ofvirk, þjáist af athyglisskorti, finn fyrir gríðarlegum verkkvíða og kveiki á frestunaráráttunni í mér. Kannski að þetta hangi með að nú sé janúar á enda runninn og febrúar að byrja...., allavegna veit ég fátt betra en að borða súkkulaði.....
smá jákvætt, smá neikvætt og dásamleg helgi framundan - ég hlakka svo til & vona að þið gerið það líka.
Kæmpekrammer
Hanna
p.s. ...og Njörður, ég er víst Dani ;-)
>vi er røde, vi er hvide, vi står ..... <
Ummæli
Pib