Litli Prinsinn minn er veikur, það er ekki oft sem það gerist. Ég held að það sé kannski tvisvar til þrisvar frá þvi fluttum hingað í sept. '05. En hann velur tímann. Í fyrsta sinn sem við fórum heim til Íslands í efterårsferien þá vaknaði hann um nóttina með bullandi hita. Hugur minn fór að sjálfsögðu á fullt; "hvað nú?", "þarf ég að hætta við?", "hvað geri ég þá?" etc. en svo vaknaði hann um morguninn eins og ekkert hefði í skorist og við fórum til Íslands. ÁLF var reyndar veik nánast alla þá viku en það er önnur saga....
einnig í þetta sinn valdi prinsinn daginn......
við vorum nefnilega búin að plana (í annað sinn - fyrra skiptið klikkaði v. veikinda ÁLF) að fara í sleepover i Sluseholmen hjá Dagnýju, Hirti og Kolbeini. Við búin að hlakka svo mikið til. Strákarnir, Finnur og Hjörtur ætluðu að flytja dótið okkar (sem þeir eru að gera í þessum skrifuðu orðum) úr íbúð hólmaratríósins í búslóðageymsluna í Hørsholm og svo átti að njóta dagsins, elda e-ð gott, spila og jafnvel opna eina flösku af rauðvíni eða tvær eða þrjár eða fjór......
En þetta eigum við þá bara inni og huggum okkur við það að það er ekki langt í páska en þá skellum við okkur í bústaðinn.
Hér er linkur á bústaðinn ef þið viljið kíkja: líf og fjör og læti.
Eftir að við breyttum plönunum með Sluseholmen-genginu í morgun hringdi Dagný og spurði hvort ekki mætti bjóða Prinsessunni í gistingu. Prinsessan fór því með pabba sínum í morgun og varð eftir. Allt hefur gengið vel og útlitið því gott með gistinguna. Ég verð nú samt að viðurkenna að þetta er svolítið skrýtin tilfinning. En hún er í mjög góðum og töff höndum svo að ég hef engar áhyggjur.
Ég bið bara að heilsa í bili og vona að þið eigið góða helgi.
Kys og knús Blöbbý
einnig í þetta sinn valdi prinsinn daginn......
við vorum nefnilega búin að plana (í annað sinn - fyrra skiptið klikkaði v. veikinda ÁLF) að fara í sleepover i Sluseholmen hjá Dagnýju, Hirti og Kolbeini. Við búin að hlakka svo mikið til. Strákarnir, Finnur og Hjörtur ætluðu að flytja dótið okkar (sem þeir eru að gera í þessum skrifuðu orðum) úr íbúð hólmaratríósins í búslóðageymsluna í Hørsholm og svo átti að njóta dagsins, elda e-ð gott, spila og jafnvel opna eina flösku af rauðvíni eða tvær eða þrjár eða fjór......
En þetta eigum við þá bara inni og huggum okkur við það að það er ekki langt í páska en þá skellum við okkur í bústaðinn.
Hér er linkur á bústaðinn ef þið viljið kíkja: líf og fjör og læti.
Eftir að við breyttum plönunum með Sluseholmen-genginu í morgun hringdi Dagný og spurði hvort ekki mætti bjóða Prinsessunni í gistingu. Prinsessan fór því með pabba sínum í morgun og varð eftir. Allt hefur gengið vel og útlitið því gott með gistinguna. Ég verð nú samt að viðurkenna að þetta er svolítið skrýtin tilfinning. En hún er í mjög góðum og töff höndum svo að ég hef engar áhyggjur.
Ég bið bara að heilsa í bili og vona að þið eigið góða helgi.
Kys og knús Blöbbý
Ummæli