{mosimage}Og mamma mín dansar. Pabbi breiðir yfir mig sængina og fer svo að tromma á nóttinni. Þetta tilkynnti mér ungur maður í gær, hann Pétur Sigurdór Pálsson, í stuttu hléi í leiknum við Baldur Frey. Pönnukökurnar áttu aldrei séns og hurfu hver á fætur annarri í brosandi munna þeirra.
Norska ríkissjónvarpið er samt við sig og sýnir frá skíðamótum út í það óendanlega. Það er alltaf hægt að treysta á það. Ef það er ekki á NRK1, þá hleypur NRK2 til bjargar!
Ummæli