Það mætti segja að vorið komi af fullum krafti þessa dagana. Í dag er dásamlegt veður, hátt í 18 stig og heiðskírt. Búið er að nota daginn vel með garðvinnu þar sem safnhaugnum var breytt í hrossaskítslagköku, hjólatúr ofl. Nú er bara að draga fram rykföllnu sólvörnina, púff púff.
Eigum við að ræða þetta eitthvað frekar?
Eigum við að ræða þetta eitthvað frekar?
Ummæli