Já þetta var svo megaháttar ferð hjá okkur Gumma til Berlín helgina 20-22 Febrúar sl.
Á Kastrup var ráðið ráðum sínum yfir einum öl og sammælst að mesta áskorunin fælist í raun í að brúa bilið milli máltíða, þyrfti að finna einhverja afþreyingu þá. Við vorum með nokkur útprentuð ráð í vasanum svona til að hafa eitthvað til að þræða og spekúlera. Fyrsta markmið var að finna Hr. Fritz kráareiganda sem myndi skenkja okkur freyðandi öl í krús og snitsel með. Það átti nú eftir að reynast ögn flóknara en við fyrstu sýn...
Á Kastrup var ráðið ráðum sínum yfir einum öl og sammælst að mesta áskorunin fælist í raun í að brúa bilið milli máltíða, þyrfti að finna einhverja afþreyingu þá. Við vorum með nokkur útprentuð ráð í vasanum svona til að hafa eitthvað til að þræða og spekúlera. Fyrsta markmið var að finna Hr. Fritz kráareiganda sem myndi skenkja okkur freyðandi öl í krús og snitsel með. Það átti nú eftir að reynast ögn flóknara en við fyrstu sýn...
Ummæli