Frá Kína

Var að sjá heimildarmynd á DR2 um tónlistarmenn í Kína. Það verður nú að segjast að ég hreifst af stelpnatríóinu Hang on the Box. Er að kíkja betur á þær stöllurnar.

Þær voru svo ljómandi geðugar á allan hátt og komu vel fyrir. Svo var eitthvað heillandi við lögin þeirra, eitthvað fléttukennt og tímasetningar element...


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað