Við Hanna vorum að horfa á þátt á TV2 þar sem umfjöllunarefnið var hinn stórmerkilegi og yfirgengilega dýri pýramidadrykkur, Noni. Nú er bara að drífa sig í að fá fyrsta kassan með 4 flöskum á 400 DKK stykkið og finna svo þrjá "sölumenn" sem finna aðra þrjá og svo....
Hljómar kunnulega....? (ath þetta er ekki píramídasvindl heldur sölunet)
Þess má svo til gamans geta að það eru til safaútgáfur fyrir Kosher matkost, hesta og kanínur....
Hljómar kunnulega....? (ath þetta er ekki píramídasvindl heldur sölunet)
Þess má svo til gamans geta að það eru til safaútgáfur fyrir Kosher matkost, hesta og kanínur....
Ummæli