Undir kalstjörnu, Sigurð Á Magnússon. 1979.
Eftir langan dvala í bókarlestri vegna mikilla anna og stórviðburða, þá fór ég í hálfrökkrinu í gærkvöldi upp í skáp og greip eina skrudduna úr Gummahillunni. Það reyndist vera Undir kalstjörnu eftir Sigurð Á Magnússon. Hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðulandaráðs 1980, árið eftir að hún kom út.
Ég náði nú aldrei að klára þessa held ég. Það fór allt á fullt í að klára undirbúning Danmerkurflutninganna. Svo skilaði ég bókakassanum til eiganda síns, Gumma þ.a. að bókin var ekki lengur í mínum höndum.
Ummæli