Egtved útilega
Fjölskyldan brá sér í tjaldútilegu í kringum afmæli Baldurs Freys. Og í þetta skiptið var leigt hjólhýsi sem var algert undur og æði.
Rigning var þegar við komum en svo brast á rjómablíða sem við nutum til fulls í Legolandi, Givskud Zoo og á tjaldsvæðinu við leik og slökun.
Rigning var þegar við komum en svo brast á rjómablíða sem við nutum til fulls í Legolandi, Givskud Zoo og á tjaldsvæðinu við leik og slökun.

Ummæli