Fjölskyldumyndir

Í lok nóvember kom Hildur með Ágústi og Margréti hingað upp í Nærum. Tilefnið var myndataka af fjölskyldunni í fallegu litum haustins utandyra sem og innandyra í minimalíska skandínavíuheimilinu. Ásta Lísu fannst ekki lítið spennandi að skipta um föt og setja upp grímur ofl og var til í að vera lengi að. Þegar það var komið að Baldri tilkynnti hann: ég kann 5 stellingar. Svo dreif hann það af á 2 mínútum, búið.
Posted by Picasa

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað