Saturday, Ian McEwan.
Ég kippti þessari með mér um daginn af bókasafninu í Holte. McEwan alltaf traustur í innhverfu sinni.
Og ekki varð maður svikinn af McEwan sem tekur sér tímann í að setja upp sviðið og spinna þræðina í kringum persónugalleríið.
Kláruð: Júlí 2006
Ummæli