Datt í hug orðið Hjalstöð um daginn til notkunar á fyrirbærunum "BabyPhone". Hvernig hljómar það?
Æ já, svo er blessað baðherbergið að fá á sig lokamynd. Pabbi kom á föstudaginn og setti upp innréttinguna. Ásta mágsa fór með sínum listrænu ofurhöndum yfir myndirnar á veggjunum og nú má Pixar fara að vara sig! Myndasería væntanleg, bara svolítið mikið að gera þessa dagana. Undirbúa árshátíð á laugardag þar sem ýmislegir leynilegir og stórkostlegir gjörningar verða framkvæmdir. Það verður skýrt nánar frá því síðar.....
Ummæli