Myndir - Gautaborg Feb 2011 Eftir Unknown mars 19, 2011 Við brugðum undir okkur betri fætinum og fórum í helgarferð til Gautaborgar til fundar við Önju, Ársæl og Ástu (frænku, systir, mághzu) Við áttum yndislega helgi og nutm fallegs veðurs þrátt fyrir hressilega bláar "hita" tölur á mælum. Lesa meira
Myndir - tunnusláttur og búningagleði Eftir Unknown mars 19, 2011 Við hittumst einn sælann sunnudaginn þrjár fjölskyldurnar og slógum tunnu í hel, klædd hinum ýmsustu og flottustu búingum. Geishan og nornin Lesa meira