Vegaferd2010 - myndir, skammtur 2
Lokaskammtur af myndum kominn inn. Hér má sjá svipmyndir af sólardegi á Emerson, Lundúnarferð, Brusselheimsókn, Tilburg og Amsterdam í Hollandi og svo síðasta nóttin í stórkósí heimagistingu í úthverfi Hamburg. Góðar stundir