Endurnýjun baðherbergisins
Jæja þá er ekki aftur snúið. Tímabært niðurrif og endurnýjun baðherbergisins hófst í dag, mánudag. Ég ætla að mynda þetta ferli í bak og fyrir í lok hvers vinnudags þar til yfir lýkur og nýtt baðherbergi fer að taka á sig mynd.