Nýjar myndir

Myndarlegi maðurinn sagði:

Haust í Danmörku

Já það kom að því: nýr og vænn skammtur af myndum af lífinu hér ytra er kominn í myndaalbúmið okkar.


Það verður að viðurkennast að það er um nokkuð liðið síðan síðasti skammtur kom inn (mánuður) en það stafar aðallega af því að myndirnar koma af símanum mínum yfir á vinnufartölvuna og svo þurfa þær að skutlast þaðan inn á netið. Hér var ég sem sagt að þylja upp einhvern tæknilegan fyrirslátt fyrir þessari bið. Íris, þú getur andað rólega núna og ég skal vera duglegri að setja inn næstu myndir ;o)

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað