Fjölgun...
Nú eru spennandi tímar. Fjölgun á heimilinu er í nánd og allir núverandi heimilsmenn eru orðnir spenntir og þetta er rætt nánast upp á dag hér út frá margvíslegum vinklum. Í dag hreyfðum við svo við uppröðunni inn í barnaherbergi til að vera klár í tíma þegar dagurinn kemur. Krakkarnir eru sérstaklega spenntir yfir þessu öllu saman. Og við líka.
Ummæli
Ég giska því á gullfisk og óska ykkur til hamingju með hann :-)
Eða kannski Au-pair...