
Þegar Aleksandar sendi okkur í síðustu viku boð í brúðkaup sitt í september suður í Makedóníu, var allt sett á fullt. Nú var þetta of gott tækifæri til að sleppa. Marjan ætlar að lóðsa hinn alþjóðlega hópinn (Ísland, Pólland, Malta, Serbía og e.t.v. fleiri þjóða kvikindi) um nágrenni Kumanovo. Niðurtalning er hafin....
Ummæli