Þjóðhátíðardagurinn 2008

Gleðilegan þjóðhátíðardag!

Vona að allir séu landi og þjóð til sóma uppáklædd í íslenska þjóðbúningnum og í gúmmítúttum.

Man enn eftir dansleik á planinu við félagsheimilið í Þorlákshöfn þegar ég var kannski 9-10 ára. Geðveikt stuð! Og það var meira segja fengið "hljómsveit" úr Reykjavík - það var soldið stórt.

Hey hó jibbí jei og jibbí jei .........

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað