Uppfærsla

Ætli það sé ekki kominn tími til að skjóta að nokkrum punktum um það sem hefur gerst síðasta mánuðinn:
  • Ásta kom í heimsókn
  • Ég og Hanna urðum bæði 32 ára
  • Rúnar og Ragnheiður komu í K.höfn á árshátíð, áttum saman góðar stundir
  • Ásta Lísa formlega komin á T2 (terrible two)
Svo er Hanna og krakkarnir á leið heim til Íslands og dvelja þar næstu átta dagana.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað