The Narrows

{mosimage}The Narrows, Michael Connelly

Þreif þessa á leifturhraða úr ensku hillunni í bókasafninu í Holte á leið á klósettið með Baldri Frey. Langaði í reyfara til að píra í á kvöldin, leist ágætlega á Void Moon og skellti mér því á þessa.


Hæg uppbygging í gangi, er kominn 2/3 í gegnum skræðuna og það er að fara að skipta í næsta gír. Sjáum hvað setur.

Já þetta var svo sem ekkert spes og frekar fyrirsjáanlegt. Eitthvað risvandamál í gangi í söguuppbyggingunni. Endaði svolítið fyrirséð, geisp. Má alveg sleppa þessari.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað