Jóla og áramótamyndir

Systkinin sæt í sófanum í jólamyndatökunni
Jæja þá eru jólin og áramótin að baki. Nú er ég búinn að setja inn myndir frá jólamánuðinum, skírn Ástu Lísu, áramótunum ofl. Þær má finna í myndasafninu.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað