Bóndadagur
Í dag er bóndadagur og markar það upphaf þorrans. Dagurinn hófst snemma í herbergi Baldurs. Þá var húsbóndinn ræstur út um kl hálfsjö til að leita að rauða Duplo kallinum. Þessum með gleraugun, sjáðu til. Það eru mörg verkin sem falla til í föðurhlutverkinu...
Ummæli