Myndir frá Makedóníu

Jæja þá var ég að henda inn eins og 256 myndum og myndböndum frá ferðalagi okkar til Makedóníu 17-22. september. Gjörið svo vel og njótið myndrænnar frásagnarinnar...

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Sæl verið þið hjú!

Flottar myndir. Hér er allt að gerast. Hér þarf maður ekki að horfa á ömurlega íslenska spennuþætti - hér horfir maður bara á gengisvísitöluna húrra til fjandans á hraða ljósins.

Þarf að fara heyra í ykkur skötuhjúum
Kv
Maggi Sæla og co

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað