Prinsinn kemur og smyr konfekti í eyrun


Það kom að því að maður fengi að sjá prinsinn í eigin persónu. Hann mætir í tónleikasal Tívolísins þann 8. júlí og þá mun ég sitja úti í myrkrinu og leyfa Bill að smyrja konfekti í eyrun.

Þeir sem hafa ekki kynnt sér öll alter-egó Will ættu að krækja sér í perlur eins og I see a darkness, Valgeirsframleiðsluna Letting go, ease down the road o.s.frv.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Tónleikar hans og Matt Sweeney á gamla Gauk hér fyrir ca 10 árum voru magnaðir. Man að þeir kláruðu með AC/DC coveri.

Þetta verður líklega flott.

Kv
Maggi Sæla

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað