Hissing Fauna, Are You The Destroyer?

{mosimage}
Artist: Of Montreal
Release Date: 23. januar 2007
Genre: Alternative/Punk
Styles: Indie Pop, Indie Rock
Label: Polyvinyl Record Co

Þetta er svo yndislegt bland í poka að unun er á að hlusta. Tortoise, Bloc Party, Funky múv (Gronland Edit), Electronica a la Ratatat að crossa Bítlana (Cato as a Pun) ofl dásamlegt.

Ítrekuð meðmæli sem ég gef!

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað