400 tonna flutningavél færðist til í vindi
Jæja, þá erum við lent með trukki og dýfu í hríðarbyl. Mætt í höfuðstöðvarnar í Blikaás 12 og búin að raða í okkur flatkökum og smákökum. Erum svakalega ánægð með að vera komin í jólafrí og munum njóta þess til hins ýtrasta.
Við erum búin að endurlífga gamla GSM númerið mitt (Finnur) fyrir þá sem vilja bjalla á okkur.
Ummæli