Jólin koma.....

Nissepige sagði:
Það held ég að hún móðir mín fengi áfall núna en forgangsröðun okkar hefur aðeins breyst þessi jólin.

Jólatréð er komið í fullan skrúða en allri hreingerningu er skotið á frest, svo að hér koma jólin í öllum rykhnoðrunum.

Annars styttist í heimkomu og ég held að við hér á bæ séum að springa.....

Kys og knus frá óeirðalandinu Danmörku.
Hanna


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað