Veðrið lék við okkur og á laugardeginum kíktum við á hana Maríu vinkonum okkar í Trollhattan þar sem hún var svo almennileg að græja siglingu á léttum mótorbát á Gautaskruðinum. Það sló algerlega í gegn og við áttum ljómandi huggulegan laugardag saman.
Á leiðinni heim fórum við í vatnarennibrautareið mikla í Mölndal. Þar var hljóðmúrinn og nylon sundfatanna þanið til hið ítrasta þegar mest gekk á. Þangað verður sko farið aftur í næstu heimsókn, alveg klárt!
Ummæli