Þann 16. júlí hjóluðum við fjórir félagarnir (ég. Lalli, Snorri og Tolli) frá Landmannalaugum til Bása í Þórsmörk, sem í daglegu tali kallast Laugarvegurinn. Þetta var í alla staða eftirminnileg og frábær ferð í góðum félagsskap sem hélt vel í þá 14 tíma sem við hjóluðum, teymdum upp brekkur, ísskafla og ár. Ferðalokin í Básum klukkan fjögur um nótt voru kærkomin með Thai hnetusmjörskjúklingarétti og mikið var gott að leggjast til hvílu í tjöldunum. Meira segja myndir en mörg orð...
Ummæli
Kv
Maggi Sæla
í firði á samkundu vorri
er von til að þrykkt verði aftur á sel,
áður en rennur upp þorri?
Pib ;-)
Best þótti mér þó myndin af Sveini og Finni í einhversskonar magadanspilsum og sveiflu. Sé að við höfum misst af miklu að mæta ekki í fjörðinn....
Verðum í bandi!