Santanka nu

Hvaða rugl er í gangi?

Þegar við vorum upp á Íslandi um daginn þá sýndi Anja okkur nýju drykkjahandbókina sína þar sem var listi yfir að segja "skál" á hinum ýmsustu málum heimsins. Þar blasti við snilldin eina:

Icelandic: Santanka nu

Á þetta að vera Samtaka nú? Ekkert smá fyndið að nú virðist þetta altekinn sannleikur í alheimi netsins. Prófið bara að leita á google: http://www.google.com/search?q=Santanka+nu

Þá er spurning um að fara að koma í gang herferð um að planta Rassgatapíka í stað Santaka nu sem það sem nota skal við glasalyftingar.

Jónas, ertu með í það?

 


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað