Beirut - Gulag Orkestar

Eyrnastór sagði:

{mosimage}
Gulag Orkestar


Artist: Beirut




Release Date: 9. maj 2006





Genre: Alternative/Punk




Styles:
Alternative




Label: Ba Da Bing Records / Revolver

Alger snilld frá hinum 19 ára Zach Condon frá Albuquerque. Hér blása balkanskir vindar svo sannarlega hressilega um hlustirnar. Fyrsta hlustun vekur áhuga, eftir það er maður orðinn háður fyrir lífstíð. Radenko frá Serbíu var yfir sig hrifinn og játaði að hann sé búinn að hlusta stöðugt "eins og bjáni" síðan á miðvikudaginn.

Einkunn: 5/5

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Laugavegurinn hjólaður - myndir

Í faðmi fjalla og stórbrotinnar náttúru

Draumaferðin - komið á áfangastað